Það er afskaplega sjaldgæft að starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni falli niður, enda nánast allir nemendur á heimavistum, þar sem annaðhvort er innangengt í skólahúsið eða um er að ræða um 50 metra göngu til að komast í skólann.
↧