$ 0 0 Björgunarsveitir voru kallaðar út í nótt til að aðstoða lögreglu við lokun Hellisheiðar og Þrengsla. Lítið var um hjálparbeiðnir til lögreglu.