Tvær myndir Hreins Óskarssonar í Odda, áhugaljósmyndara og skógarvarðar á Suðurlandi, prýða dagatal Evrópsku skógrannsóknarstofnunarinnar árið 2012.
↧