$ 0 0 Spáð er enn einum snjókomubakkanum úr suðri yfir Suður- og Suðvesturland með kvöldinu. Það mun snjóa í hægum vindi í um 2 til 3 klukkustundir.