Maðurinn sem handtekinn var í Hveragerði á laugardag vegna kannabisræktunar hafði tengt framhjá orkumæli í rafmagnstöflu á heimili sínu. Hann játaði ræktunina og önnur brot sem hann var grunaður um.
↧