$ 0 0 Það var mikill norðurljósaskrúði á himni yfir Íslandi í kvöld þar sem saman fór mikil virkni og góð veðurskilyrði.