$ 0 0 Tvö umferðaróhöpp urðu í uppsveitum Árnessýslu eftir hádegi í dag. Allir sem hlut áttu að máli sluppu án teljandi meiðsla.