„Þetta var hörkubarátta og í rauninni nákvæmlega eins og ég bjóst við,” sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, eftir sigurleikinn gegn Njarðvík í dag.
↧