Grímsnes- og Grafningshreppur hefur samþykkt að taka að sér bókhald undirstofnana Héraðsnefndar Árnesinga og fær greitt fyrir 600 þúsund krónur á ári.
↧