Frjálsíþróttamaðurinn Haraldur Einarsson var valinn íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélaginu Vöku í Villingaholtshreppi en aðalfundur félagsins fór fram sl. mánudag.
↧