$ 0 0 Stöðugildum hjá ríkinu hefur fækkað um 545 frá ársbyrjun 2009 til ársloka 2010. Mest hefur fækkað á heilbrigðisstofnunum, um 470 stöðugildi.