Á ársþingi HSK á Hellu um síðustu helgi var samþykkt tillaga þar sem því er beint til UMFÍ og ÍSÍ að samböndin skoði með opnum huga frekara samstarf eða sameiningu.
↧