„Það er mikilvægt að halda því til haga að önnur sambærileg í Noregi hafi staðið af sér óveðrið,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis, um hrun Abrahallen, æfingahallar fótboltaliðsins Rosenborg í Noregi.
↧