Félag sjúkraflutningamanna í Árnessýslu afhenti tveimur barnafjölskyldum fjárstyrk í dag en upphæðin er ágóði af dagatalssölu sjúkraflutningamannanna.
↧