Óbyggðaferðir ehf sem leigja aðstöðu í Hólaskógi af Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafa ákveðið að gera ekki langtímaleigusamning við sveitarfélagið um áframhaldandi leigu.
↧