Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hyggst ráðast í nokkrar framkvæmdir og lagfæringar til þess að auðvelda aðgengi kafara og annara ferðamanna að Silfru á Þingvöllum.
↧