Í Þjórsárstofu er kynning á Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Þjórsárdal. Nú er verið er að gera 10 mínútna langa mynd sem þar verður til sýnis. Einnig verður sérstakt barnahorn með sýndargólfi og verður þannig reynt að höfða til fjölskyldufólks.
↧