Skógræktarfélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta og Skátasamband Reykjavíkur hafa fest kaup á jörðinni Úlfljótsvatni í Grafningi. Seljandinn er Orkuveita Reykjavíkur.
↧