Fallið hefur verið frá fyrirhugaðri lokun heilsugæslustöðvarinnar á Hellu en Velferðarráðuneytið hefur staðfest leiðréttingu á fjárveitingu til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
↧