Á laugardag útskrifuðust 75 nemendur frá Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar af fimmtíu stúdentar. Selfyssingurinn Þórey Jóna Guðjónsdóttir náði bestum árangri stúdentanna.
↧