Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um falsaðan þúsund króna seðil sem fannst innan um aðra þúsund króna seðla í bankaútibúi á Selfossi í liðinni viku.
↧