Tillaga þess efnis að niðurgreiðsla á húsnæði starfsmanna leik- og grunnskóla verði felld niður var samþykkt samhljóða á síðasta fundi hreppsnefndar Rangárþings ytra.
↧