Landsvirkjun verður falið að ráðast hið fyrsta í framkvæmdir við virkjanir í neðri hluta Þjórsár, verði frumvarp níu þingmanna Sjálfstæðisflokksins að lögum.
↧