$ 0 0 Hamarskonur biðu lægri hlut þegar liðið mætti Haukum í Iceland Express-deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur á Ásvöllum voru 81-64.