Það var frábær stemmning í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi á laugardaginn þegar fimleikadeild Umf. Selfoss sýndi þrjár sýningar af Jólaævintýri Línu Langsokks fyrir troðfullu húsi.
↧