Talsverð óvissa ríkir um framhald og eignarhald á jörðinni Alviðru undir Ingólfsfjalli. Áhugi er á því í Héraðsnefnd Árnesinga að skipta eigninni, en miklar kvaðir fylgdu þessari gjöf til Árnessýslu á sínum tíma.
↧