Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að láta vinna kostnaðaráætlun að endurbótum á eldhúsinu í félagsheimilinu Gunnarshólma þannig að eldhúsið standist kröfur Matvælastofnunar um framleiðslueldhús.
↧