$ 0 0 Ófaglærðu starfsfólki við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sárnar að vera sá hópur starfsmanna sem hvað helst verður fyrir barðinu á niðurskurðinum.