Þórsarar unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Þórsarar málin í sínar hendur í 3. leikhluta og sigruðu 82-68.
↧