Aðalfundur Ísfélags Þorlákshafnar hf. var haldinn fyrir skömmu en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagslega endurskipulagningu það sem af er ári og er henni nú lokið.
↧