Veður hefur nú gengið niður á Hellisheiði en öngþveiti skapaðist þar í morgun vegna óveðurs. Hjálparsveit skáta í Hveragerði aðstoðaði ökumenn á heiðinni í morgun.
↧