$ 0 0 Hannah Tuomi, leikmaður kvennaliðs Hamars í körfunni, er með slitið krossband og liðbönd í hné og verður ekki meira með Hamri í vetur.