Ferðaklúbburinn 4x4, Útvist og Skotvís fordæma harðlega umhverfisspjöll af völdum ólöglegs aksturs utanvega að Fjallabaki sem fréttir bárust af í dag.
↧