Arnarstaða Rektor, frá Arnarstöðum í Flóahreppi, var valinn besti hundur Alþjóðlegrar sýningar Hundaræktarfélags Íslands í reiðhöllinni í Víðidal um síðustu helgi.
↧