$ 0 0 Bílvelta varð á Þrengslavegi á ellefta tímanum í morgun. Bílstjórinn missti stjórn á bílnum í krapa og hálku.