$ 0 0 Bifreið valt við Kötlugarðinn austan við Vík um kl. 9:10 á föstudagsmorgun. Ökumaður var einn í bifreið sinni og slapp nær ómeiddur.