Grímsnes- og Grafningshreppur veitir nú 20% afslátt af leikskólagjöldum ef annað foreldri er í námi en 40% afslátt ef báðir foreldar eru í námi og skráðir í sambúð.
↧