Ekki er gert ráð fyrir að hjúkrunarheimili verði reist á Selfossi fyrr en í fyrsta lagi árið 2014. Fjörutíu manns eru á biðlista eftir plássi í Árborg.
↧