$ 0 0 Bæjarráð Árborgar samþykkti nýlega samhljóða að kortleggja hvaða eignir, lönd, lóðir og fasteignir í eigu Árborgar kemur til greina að selja.