Sveitarstjórn Rangárþings eystra, Almannavarnanefnd og fleiri hafa farið þess á leit við Umhverfisstofnun og Siglingastofnun að hætt verði við að mjókka námaveg á Hamragarðaheiði.
↧