Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms og dæmdi Guðmund Birgisson á Núpum í Ölfusi til að greiða Landsbankanum rúmar 76 milljónir krónar með dráttarvöxtum.
↧