Tæplega 200 manns hafa leitað að sænska ferðamanninum á Sólheimajökli í dag, þar af um 50-60 á jöklinum. Lögð er áhersla á að fínkemba jökulinn og svæðið í kringum hann og er það verk langt komið.
↧