Lithái sem úrskurðaður var í farbann vegna meints innflutnings á kókaíni var í gær gert að sæta gæsluvarðhaldi til föstudagsins 2. desember næstkomandi.
↧