Keppendur frá júdódeild Umf. Selfoss komu heim með tvenn silfurverðlaun og þrenn bronsverðlaun af fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í júdó um helgina.
↧