Kona tapaði hring í Skálholti um hádegi í gær. Gripurinn hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir eigandann en hringurinn er úr gulli og platínu með grænum perulaga smaragði.
↧