Minnihluti sveitarstjórnar Rangárþings eystra hefur gagnrýnt meirihlutann fyrir framkvæmd á breytingu skólaaksturs og að breytingar hafi verið gerðar án umræðu í sveitarstjórn.
↧