Selfyssingar eru úr leik í Eimskipsbikar karla í handknattleik eftir naumt tap gegn ÍR í spennandi leik á Selfossi í kvöld. Lokatölur voru 26-28 en úrslitin réðust á síðustu sekúndunum.
↧