Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson, Sigurður Eyberg Guðlaugsson og Stefán Ragnar Guðlaugsson hafa verið valdir í æfingahóp U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu.
↧