$ 0 0 Rússneski skákmaðurinn Anatoly Karpov vitjaði í morgun grafar Bobbys Fischers, sem er jarðaður í kirkjugarðinum við Laugardælakirkju.