Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður VG í Smáratúni í Fljótshlíð, hefur verið skipuð formaður starfshóps sem fer yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálin.
↧